Enn eitt metið á Indlandi

Kórónuveirufaraldurinn heldur áfram að versna á Indlandi. Rúmlega 4.200 létust af völdum veirunnar þar í landi í gær, sem er enn eitt metið. Alls hafa nú 250.000 látist á Indlandi samkvæmt opinberum tölum en raunverulegur fjöldi er talinn mun meiri.

41
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir