Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands munu funda í fyrsta sinn í Reykjavík
Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafa sammælst um að funda hér í Reykjavík þann 20. maí.
Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafa sammælst um að funda hér í Reykjavík þann 20. maí.