Víða rafmagnslaust

Rafmagnslaust var víða í Reykjavík og á Suðurnesjum um tíma seinnipartinn. Kolniðamyrkur var í Kringlunni og umferðarljós óvirk á götum borgarinnar með tilheyrandi öngþveiti.

1856
02:58

Vinsælt í flokknum Fréttir