Vildu byggja umhverfisvænna timburhús

Tveir félagar sem byggja þriggja íbúða raðhús úr timbri í Garðabæ segja framkvæmdirnar vekja athygli verktaka sem byggja steinhús allt í kringum þá. Húsið er byggt úr svokölluðu krosslímdu timbri sem þeir félagarnir segja að jafnist á við steypu.

217
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.