Börn hafi áhuga á bókum en úrvalið ekki mikið

Safnstjóri skólasafns Seljaskóla kannast ekki við að börn og unglinga skorti áhuga á lestri, þvert á móti geti fátæklegt úrval íslenskra bóka ekki mettað eftirspurn þeirra. Hún segir að styðja þurfi betur við íslenska barnabókahöfunda, helst eigi að bera þá á gullstól.

192
03:14

Vinsælt í flokknum Fréttir