Bandaríkjaforseti hefur einsett sér að tilnefna konu í embætti hæstaréttardómara

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur einsett sér að tilnefna konu í embætti hæstaréttardómara. Hann vill að þingið gangi síðan rakleiðis til atkvæðagreiðslu til að staðfesta hana í embætti.

16
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.