Heimsmeistari í Fischer-skák fagnar umræðu um svindl

Einn besti skákmaður heims kveðst ánægður með Magnus Carlsen. Hann segir að tími hafi verið til kominn að einhver innan skákheimsins stigi upp, enda er svindl mjög algengt í íþróttinni. Hann vonar að umræðan verði til þess að tekið verði harðar á svindli.

1016
05:46

Vinsælt í flokknum Fréttir