Milliriðill í B-flokki - Landsmót hestamanna

Efstir eftir milliriðla eru Árni Björn Pálsson á Ljósvaka frá Valstrýtu, Teitur Árnason á Ísak frá Þjórsárbakka og Daníel Jónsson á Adrian frá Garðshorni á Þelamörk. Landsmót hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana. 3. til 10. júlí.

464
01:18

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.