Beðið eftir samningsdrögum frá Pfizer

Sóttvarnalæknir staðfesti í dag að beðið væri eftir samningsdrögum frá Pfizer lyfjafyrirtækinu um þátttöku Íslendinga í rannsókn sem feli í sér að þjóðin verði meira og minna öll bólusett fyrir kórónuveirunni. Slakað verður á samkomutakmörkunum frá og með mánudegi, öldurhús mega opna aftur og fleiri sækja líkamsræktarstöðvar.

114
03:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.