Mávar angra Garðbæinga

Garðabær mun fara í markvissar aðgerðir til þess að halda mávastofninum í skefjum. Bæjarstjórinn vill fá leyfi til þess að stinga á mávaegg á friðlýstum svæðum enda kvarta svefnvana íbúar undan stanslausu áreiti frá fuglunum.

1446
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.