Af hverju fær Balti Jr ekki bara að vera sköllóttur?

Heiðar skilur ekki hvers vegna Baltasari Kormáki finnst hann alltaf knúinn til að setja skúringarmoppu á höfuðið á sköllóttum syni sínum þegar hann leikur fyrir hann. En þess má geta að Baltasar Jr er með einn fallegasta skalla Íslands, þótt víðar væri leitað. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, en hægt er að finna hann allan með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. BYKO býður upp á þáttinn.

2225
04:40

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.