Lifandilífslækur og Kláði tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Skáldsagan Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson og smásagnasafnið Kláði eftir Fríðu Ísberg hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020 fyrir Íslands hönd.