Um 100 manns vilja aðstoða bændur

Um hundrað manns hafa skráð sig í afleysingaþjónustu fyrir bændur um allt land vegna Covid-19. Nú þegar eru sex bændur í Vestur Húnavatnssýslu smitaðir.

6
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir