Vísbendingar eru um að íþróttafólk stundi æfingar í litlum hópum þrátt fyrir samkomubann

Vísbendingar eru um að íþróttafólk sé að stundi æfingar í litlum hópum þrátt fyrir samkomubann. Ungmennafélag Íslands ákvað að minna íþróttafélög á að algjört bann er við skipulögðum íþróttaæfingum á meðan samkomubannið stendur yfir.

43
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.