„Ekki gott fyrir Ísland að svona fréttir komi af okkur“

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræðir þá stöðu að fjallað hafi verið um það um allan heim að konur hefðu náð meirihluta á Alþingi, í fyrsta sinn á evrópsku þingi. Sú staða varði aðeins í nokkra klukkutíma því endurtalning breytti stöðunni.

99
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.