Kór Fella- og Hólakirkju - Hljóðnar nú haustblær

Fella- og Hólakirkja verður með samstöðu- og söfnunarmessu fyrir Úkraínu sunnudaginn 27. mars klukkan ellefu. Fram koma Diddú, Lay Low, Grímur Helgason, Alexandra Chernyshova auk kórs kirkjunnar. Þjóðsöngur Úkraínu verður fluttur í lokin. Öll framlög renna óskipt til hjálparstarfs kirkjunnar í Úkraínu.

1059
02:15

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.