Kanslari Þýskalands mætir á leiðtogafund á Íslandi

Þjóðverjar og bandalagsþjóðir þeirra í Atlantshafsbandalaginu munu senda Úkraínumönnum rúmlega hundrað skriðdreka til að byrja með, samkvæmt ákvörðun sem kanslari Þýskalands greindi frá í dag. Katrín Jakobsdóttir fundaði með Olaf Schulz kanslara Þýskalands fljótlega eftir að hann kynnti ákvörðun Þjóðverja og bandamanna þeirra um að senda Úkraínumönnum skriðdreka. Hún segir skiljanlegt í ljósi sögunnar að þetta væri stór ákvörðun fyrir Þjóðverja.

432
03:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.