Eyþór vill að lokun Elliðaárstöðvar verði endurskoðuð

Orkuveita Reykjavíkur er að byggja fjölskyldu- og skemmtigarð ásamt kaffihúsi við Elliðaárstöð á sama tíma og hún telur ekki svara kostnaði að hefja þar raforkuframleiðslu á ný. Forstjóri Orkuveitunnar neitar að svara spurningum um málið en borgarfulltrúi sjálfstæðismanna segir enga spurningu að endurskoða eigin lokun rafstöðvarinnar.

484
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.