Telur ljóst að Rússar muni ekki stoppa í Úkraínu

Sendiherra Georgíu gagnvart Íslandi segir mikilvægt að þau fái aðild að Atlantshafsbandalaginu, ekki síst í ljósi stríðsins í Úkraínu. Ljóst sé að fleiri lönd séu í hættu takist ekki að stöðva Rússa.

1095
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.