Guðjón Valur gaf ekki kost á sér í leikina

Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði gefur ekki kost á sér af persónulegum ástæðum í leikina tvo við Grikki og Tyrkja í undankeppni Evrópukeppni landsliða 24. og 28. október. Sex leikmenn af þeim 19 sem landsliðsþjálfarinn valdi spila í Olísdeildinni hér heima.

27
02:02

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.