Gerir ráð fyrir að hryðjuverkaþætti málsins verði vísað frá

Sveinn Andri Sveinsson, verjandi annars karlmannsins í hryðjuverkamálinu, fullyrðir að málið hafi skaðað hans umbjóðanda með varanlegum hætti. Hann hafi farið andlega rússíbanareið. Samtöl mannanna hafi verið stórundarlegar fabúlasjónir sem báðir sjái eftir, ekkert annað.

374
05:55

Vinsælt í flokknum Fréttir