Lýst yfir neyðarástandi í næstfjölmennesta ríki Ástralíu

Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í næstfjölmennesta ríki Ástralíu og fimm milljónir manna settar í útgöngubann vegna uppgangs faraldursins þar í landi. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir farsóttina ekki á förum.

8
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.