Vaxandi stuðningur við nýjar leiðir í baráttunni gegn fíkniefnum

Prófessor í afbrotafræði segir vaxandi stuðning við nýjar leiðir í baráttunni gegn fíkniefnum. Það séu ekki einungis fíklar sem neyti fíkniefna en sú staðreynd sé möguleg fyrirstaða fyrir því að ganga alla leið í afglæpavæðingu fíkniefna.

30
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.