Viðreisn telur hægt að hækka ráðstöfunartekjur heimilanna um 72 þúsund krónur

Viðreisn telur að með því að tengja krónuna við evru verði hægt að hækka ráðstöfunartekjur heimilanna um sjötíu og tvö þúsund krónur á mánuði á næsta kjörtímabili.

34
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.