Konur í Afganistan mótmæla kynjamisrétti í landinu

Konur í Kabúl í Afganistan komu saman í dag og mótmæltu kynjamisrétti í landinu eftir valdatöku Talíbana. Talíbanar fyrirskipuðu í gær konum í opinberum störfum að halda sig heima og mæta ekki aftur til vinnu og ákváðu að stúlkur á miðskólastigi og upp úr fengju ekki lengur að sækja sér menntun.

31
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.