Yfir eitt þúsund manns á Kanarí þurftu að yfirgefa heimili sín

Yfir eitt þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í bænum La Palma á Kanarí vegna eldgoss sem hófst þar í dag. Hraunið er tekið að flæða yfir vegi og áhyggjur eru um að það muni ná inn í íbúabyggð.

8076
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.