Íhuga að frysta greiðslur til WHO

Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að frysta greiðslur sínar til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vegna þess sem forseti Bandaríkjanna telur vera "kínverska slagsíðu" í starfsemi stofnunarinnar. WHO hafi "margoft haft rangt fyrir sér" í baráttunni við kórónuveiruna, ekki síst við upphaf faraldursins.

2
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir