Þorsteinn Víglundsson lætur af þingmennsku

Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, lætur af þingmennsku. Hann hefur störf sem forstjóri eignarhaldsfélagsins Hornsteins efh. 16. apríl næstkomandi. Hann kveðst eiga eftir að sakna þingins og að ákvörðunin hafi ekki verið tekin af neinni léttúð.

1
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.