Vegagerðin vonast til að Dynjandisheiði klárist árið 2025

Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði, miðað við drög að samgönguáætlun, en samkvæmt henni hefst uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár.

609
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.