Langþráð breikkun Reykjanesbrautar

Langþráð breikkun Reykjanesbrautar milli Straumsvíkur og Hvassahrauns er á leið í útboð og stefnt að því að framkvæmdir hefjist um mitt sumar. Með þessu fimm milljarða króna verki lýkur tvöföldun leiðarinnar milli Reykjavíkur og Suðurnesja.

642
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.