Þurfa að styrkja lið sitt fyrir næstu leiktíð
Við þurfum klárlega að styrkja liðið okkar ef við ætlum ekki beint niður aftur segir Viðar Hafsteinsson, þjálfari Hattar. Liðið spilar í dominos deildinni á næsta tímabili eftir að hafa verið efstir í 1. deildinni þegar núverandi tímabili var aflýst