Kvennalið ÍR sárar og reiðar
Við erum ógeðslega sára og reiðar en handboltasamfélagið stendur með okkur, segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR í handbolta eftir að handknattleiksdeild ÍR ákvað að leggja niður kvennalið félagsins.
Við erum ógeðslega sára og reiðar en handboltasamfélagið stendur með okkur, segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR í handbolta eftir að handknattleiksdeild ÍR ákvað að leggja niður kvennalið félagsins.