Vatn og fiskur á ný

Kalt vatn byrjaði að streyma á ný í Grindavíkurhöfn eftir langt hlé, þar sem var líf og fjör við löndun í dag. Kortlagning á sprungum stendur enn sem hæst; einn þeirra sem vinnur að úttekt í bænum segir að svæðið sé enn ótryggt og kanna þurfi sprungur betur.

2080
05:36

Vinsælt í flokknum Fréttir