Erlent fjölmiðlafólk ánægð með nýja fjölmiðlamiðstöð

Miðstöð fyrir erlenda fjölmiðla vegna náttúruhamfarana í Grindavík var opnuð í dag. Þýskur fréttamaður á heimleið segist svekktur yfir að hafa ekki fengið að fara inn í Grindavík.

872
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir