Jákastið - Guðmundur Jörundsson

Gestur minn þessa vikuna er Guðmundur Jörundsson. Gummi er fatahönnuður, stofnaði tískumerkið JÖR á sínum tíma og rekur hann í dag fataverslunina og veitingastaðinn Nebraska. Gummi er gjörsamlega frábær og yndislegur. Það var æðislegt, gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við hann. Þú ert frábær! Ást og friður.

144
1:19:22

Vinsælt í flokknum Jákastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.