Party Zone 11. september

Party Zone hlaðvarpið á Vísi! Þáttarstjórnendur spila nokkur vel valin ný lög úr heimi danstónlistarinnar ásamt því að spila þrjár vel valdar múmíur frá Erick Morillo sem lést á dögunum. Einnig fer nýr dagskrárliður í gang sem mun heyrast endrum og sinnum sem er 70's lagið þar sem eitt gamalt og gott diskó/soul lag er spilað.

482
1:33:21

Næst í spilun: Party Zone

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.