Hönnunarverðlaun Íslands 2020 - Studio Granda

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti arkitektunum Margréti Harðardóttir og Steve Christer frá Studio Granda Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir verkefnið Drangar. Verðlaunin voru afhent í beinni útsendingu hér á Vísi. Myndbandið er framleitt af Blóð stúdíó fyrir Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

1869
02:44

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.