Þær þýsku mæta Englandi í úrslitum EM

Þýskaland mun mæta Englandi í úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta á sunnudaginn kemur. Þetta varð ljóst eftir sigur þeirra þýsku á Frakklandi í undanúrslitum mótsins í Milton Keynes á Englandi í gær.

60
01:22

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.