Blikar mæta Buducnost ytra

Leikur karlaliðs Breiðabliks við svartfellska liðið Buducnost Podgorica í Sambandsdeild Evrópu hófst nú skömmu fyrir fréttir. Breiðablik vann skrautlegan fyrri leik liðanna 2-0 í Kópavogi þar sem tveimur leikmönnum svartfellska liðsins var vísað af velli áður en Kristinn Steindórsson og Höskuldur Gunnlaugsson tryggðu Blikum sigur.

307
00:30

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.