Elísa spennt fyrir toppbaráttunni

Besta deild kvenna í fótbolta hefur göngu sína á ný í kvöld eftir rúmlega mánaðarhlé. Topplið Vals tekur á móti Stjörnunni á Hlíðarenda en landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir býst við hörkuleik.

16
02:02

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.