Afmæli elstu snyrtistofu landsins í hlöðu

Kúrekahattar og naut komu við sögu á sveitabæ í Grímsnes- og Grafningshreppi í gærkvöldi þegar afmæli elstu snyrtistofu í Reykjavík var fagnað. Eigandi stofunnar hefur snyrt meira en milljón tær á ferli sínum.

1243
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir