Biðja fólk um að ganga vel frá eldfærum

Ungt par með tvö börn og annað á leiðinni missti á dögunum allar sínar eigur eftir að eldur kom upp í íbúð þeirra. Sex ára sonur þeirra hafði fundið kveikjara með skelfilegum afleiðingum. Þau biðla til barnafólks að ganga tryggilega frá eldfærum í læstum skápum.

2360
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.