Segir svörin ófullnægjandi

Sú ákvörðun átti eftir að draga dilk á eftir sér því kostnaður íslenska ríkisins vegna skipunar dómara í Landsrétt nemur tugum milljóna króna. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Helga Vala hyggst krefjast ítarlegri svara frá ráðherra, enda vanti upplýsingar um fleiri kostnaðarliði.

65
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.