Grænland er ekki til sölu

Grænlenska heimastjórnin þvertekur fyrir að Grænland sé til sölu. Fréttum af áhuga Donalds Trump Bandaríkjaforseta á að kaupa Grænland hefur verið tekið með vantrú og háði bæði í Danmörku og á Grænlandi. Þingmenn á danska þinginu segja Trump sýna grænlensku þjóðinni vanvirðingu með tillögunni.

21
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.