Sprengjutilræði gegn forsætisráðherra Japans

Ungur maður var yfirbugaður eftir að hafa kastað sprengju í átt að Fumio Kishida, forsætisráðherra Japans, á kosningafundi í dag.

4995
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir