Stefán Karel er sterkasti maður Íslands 2021

Stefán Karel Torfason vann keppnina sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók saman frétt um keppnina um helgina.

2736
01:26

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.