Skyggnst á bak við tjöldin í áhugaverðum þáttum

Annað kvöld klukkan átta hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð af Lengsta undirbúningstímabil í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar er skyggnst á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir Bestu deildina í fótbolta.

234
01:55

Vinsælt í flokknum Fótbolti