Samstaða með Palestínu

Fjölmargir mættu í samstöðugöngu fyrir Palestínumenn í miðborginni í dag. Gengið var á sama tíma á öllum Norðurlöndum til stuðnings Palestínu. Neyðarástandið á Gasa versnar enn.

121
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir