Rýming vegna kvikuhlaups

Kvikuhlaup er hafið skammt frá Sýlingarfelli, rúmum einum kílómetra austan við fellið. Öflug og skyndileg skjálftavirkni við Stóra-Skógfell og við Sýlingarfell varð um hálf fimm í dag.

76
07:43

Vinsælt í flokknum Fréttir