Sigga Lund - Kappróður Sigurðar Guðmundssonar

Tónlistarmaðurinn Sigurður Guðmundsson kíkti til Siggu Lundar á Bylgjuna í dag og leyfði hlustendum heyra fyrsta lagið af plötu sem hann hefur verið að vinna að . Lagið heitir Kappróður og er titillag plötunnar sem kemur út í lok maí, byrjun júní.

15
09:00

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.